Fótbolti

Ítalir unnu Þjóðverja á HM-1982

MYND/AP

Marco Tardelli skorar fyir Ítalíu gegn Vestur-Þjóðverjum í úrslitaleik HM-1982, sem fór fram í Madríd á Spáni. Þessi svarthvíta mynd var tekinn á vellinum þann 11. júlí árið 1982. Ítalir sigruðu leikinn 3-1 og urðu heimsmeistarar. Þessar þjóðir mætast aftur á HM í kvöld og berjast um að komast í úrslitaleikinn.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×