Fótbolti

Tekur Maradona við Argentínu?

Maradona var einn allra besti knattspyrnumaður heims.
Maradona var einn allra besti knattspyrnumaður heims. MYND/Vísir

Diego Armando Maradona útilokar ekki að taka við Argentínska landsliðinu. Hann segist ekki útiloka neitt. Maradona segir að það séu skiptar skoðanir um hann innan knattspyrnusambands Argentínu.

Jose Pekerman, sem stýrði liðinu á HM, hefur ákveðið að hætta en knattspyrnusambandið hefur ekki tekið ákvörðun hans gilda og vill að Pekerman haldi áfram með liðið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×