Fótbolti

Frings í bann

Torsten Frings og Freddie Ljungberg berjast um boltann í leik Þýskalands og Svíþjóðar í 16 liða úrslitum HM.
Torsten Frings og Freddie Ljungberg berjast um boltann í leik Þýskalands og Svíþjóðar í 16 liða úrslitum HM. MYND/AFP

Þýski landsliðsmaðurinn Torsten Frings hefur verið dæmdur í eins leiksbann fyrr að slá Julio Cruz, leikmann Argentínu eftir leik þjóðanna á föstudaginn. Einnig eiga tveir Argentínumenn yfir höfði sér bann. Frings missir þar að leiðandi af undanúrslita leiknum við Ítali á morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×