Fótbolti

Beckham hættur sem fyrirliði

MYND/AP

David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins ætlar að hætta sem slíkur. Hann tilkynnti þetta nú í dag á blaðamannafundi. Beckham segir að nýtt tímabil sé að hefjast hjá enska landsliðinu með nýjum þjálfarar og réttast væri að nýr aðili taki við. John Terry eða Steven Gerrard eru sagðir líklegastir til að fá stöðuna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×