Fótbolti

8-liða úrslitin klárast í dag

Markahæsti maður HM í sögunni
Markahæsti maður HM í sögunni MYND/AFP

Það kemur í ljós í dag hvaða þjóðir það verða sem í mætast í seinnileiknum í undanúrslitum HM. Í gær tryggðu Þjóðverjar og Ítalir sér farseðilinn og munu þær mætast í Dortmund á þriðjudaginn. Í dag mætast annarsvegar England og Portúgal klukkan 15.00 í Gelsenkrichen og klukkan 19.00 mætast í Frankfurt Brasilía og Frakkland. Allt þetta og miklu meira á Sýn í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×