Blatter mjög ósattur við uppákomuna í gær 1. júlí 2006 13:44 Allt sauð uppúr eftir leikinn MYND/AP Leiðinleg uppákoma var eftir leik Þýskalands og Argentínu í gær eftir að þjóðverjar höfðu unnið eftir vítaspynrukeppni. Leandre Cufre, leikmaður Argentínu fékk að líta rauðaspjaldið eftir leik en þessi varamaður Argentínu réðst að Per Mertesacker, leikmanni Þýskalands og sauð aðeins uppúr. Oliver Bierhoff, framkvæmdarstjóri þýska liðsins reyndi að stoppa þetta og blandaði sér inn í þetta eins og flestir sáu sem horfðu á útsendinguna. "Per var mjög reiður yfir því sem Argentínumaður gerði við hann og þeir byrjuðu að ýtta hvor öðrum. Ég sá þetta og vildi stoppa þetta sem allra fyrst áður en allt færi úr böndunum. Ég er mjög svekktur yfir því að svona atvik gerist og myndir af þessu fer út um allt. Þetta er ljótur blettur sem ekki á að vera," sagði Bierhoff. Þjálfarar liðana voru fljótir til að svara þessu og sögðu þetta ekki hafa verið mikið og málið væri búið. "Ég vil minna fólk á að eftir svona leik og bara í fótbolta almennt þá geta menn verið viðkæmir og það er svekkjandi að tapa á HM eftir vítakeppni. Þegar svona gerist þá getur losnað tilfinningar um hjá mönnum. Fótbolti er áststríða og þetta er búið og engir eftirmálar af þessu máli," sagði Jurgen Klinsmann. "Menn verða svekktir eftir svona tap og það getur losnað um tilfinningar hjá leikmönnum, þá er ekkert óeðlilegt. Þýskaland og við berðum mikla virðingu fyrir hvort öðru og svona gerist bara í hitaleiksins;" sagði Pekerman. Aftur á móti er forseti FIFA alls ekki sáttur við þetta og hafði Slepp Blatter þetta að segja. "Ég er brjálaður yfir þessu atviki og mjög vonsvikinn að þetta hafi gerst. Ég mun fara yfir þetta og þeir sem eiga aðild að þessu eiga að gjalda fyrir það. Það var engin ástæða fyrir þessu, bara alls engin. Eftir 120 mínúta drama leik. Fótbolti er einfaldur og eitt liðið vinnur og hitt ekki. Eins og ég hef alltaf sagt, fótbolti er leikur þar sem menn læra vinna og einnig læra menn að tapa," sagði Blatter. HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
Leiðinleg uppákoma var eftir leik Þýskalands og Argentínu í gær eftir að þjóðverjar höfðu unnið eftir vítaspynrukeppni. Leandre Cufre, leikmaður Argentínu fékk að líta rauðaspjaldið eftir leik en þessi varamaður Argentínu réðst að Per Mertesacker, leikmanni Þýskalands og sauð aðeins uppúr. Oliver Bierhoff, framkvæmdarstjóri þýska liðsins reyndi að stoppa þetta og blandaði sér inn í þetta eins og flestir sáu sem horfðu á útsendinguna. "Per var mjög reiður yfir því sem Argentínumaður gerði við hann og þeir byrjuðu að ýtta hvor öðrum. Ég sá þetta og vildi stoppa þetta sem allra fyrst áður en allt færi úr böndunum. Ég er mjög svekktur yfir því að svona atvik gerist og myndir af þessu fer út um allt. Þetta er ljótur blettur sem ekki á að vera," sagði Bierhoff. Þjálfarar liðana voru fljótir til að svara þessu og sögðu þetta ekki hafa verið mikið og málið væri búið. "Ég vil minna fólk á að eftir svona leik og bara í fótbolta almennt þá geta menn verið viðkæmir og það er svekkjandi að tapa á HM eftir vítakeppni. Þegar svona gerist þá getur losnað tilfinningar um hjá mönnum. Fótbolti er áststríða og þetta er búið og engir eftirmálar af þessu máli," sagði Jurgen Klinsmann. "Menn verða svekktir eftir svona tap og það getur losnað um tilfinningar hjá leikmönnum, þá er ekkert óeðlilegt. Þýskaland og við berðum mikla virðingu fyrir hvort öðru og svona gerist bara í hitaleiksins;" sagði Pekerman. Aftur á móti er forseti FIFA alls ekki sáttur við þetta og hafði Slepp Blatter þetta að segja. "Ég er brjálaður yfir þessu atviki og mjög vonsvikinn að þetta hafi gerst. Ég mun fara yfir þetta og þeir sem eiga aðild að þessu eiga að gjalda fyrir það. Það var engin ástæða fyrir þessu, bara alls engin. Eftir 120 mínúta drama leik. Fótbolti er einfaldur og eitt liðið vinnur og hitt ekki. Eins og ég hef alltaf sagt, fótbolti er leikur þar sem menn læra vinna og einnig læra menn að tapa," sagði Blatter.
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira