Fótbolti

Ronaldo ekki með gegn Englendingum?

Cristiano Ronaldo á bekknum eftir að hafa verið skipt út í leik Portúgal og Hollands.
Cristiano Ronaldo á bekknum eftir að hafa verið skipt út í leik Portúgal og Hollands. MYND/reuters

Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgal sleppti æfingu liðsins í morgun en leikmaðurinn er búinn að vera að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir í leiknum við Hollendinga í 16-liða úrslitum.

Leikmaðurinn hefur síðan þá verið í meðferð hjá læknaliðið liðsins. Í gær voru menn vongóðir um að leikmaðurinn yrði til í slaginn gegn Englandi á morgun en Portúgalar verða að bíða enn um sinn til að komast því hvort þeirra allra besti maður verði leikfær eða ekki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×