Fótbolti

Portúgalar æfir út í bresku pressuna

Portúgalar fagna eftir að hafa skorað mark gegn Mexikó á HM 2006.
Portúgalar fagna eftir að hafa skorað mark gegn Mexikó á HM 2006. MYND/Reuters

Knattspyrnusamband Portúgal hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að breskt götublað hafi birt falsað viðtal við framherja portúgalska landsliðsins Pauleta þar sem hann á að hafa sagt að markvörður Englendinga væri veiki hlekkurinn í enska liðinu.

Englendingar og Portúgalar eigast við í 8-liða úrslitum á HM á laugardaginn og hefur þetta verið sem olía á eldinn í aðdraganda leiksins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×