Dómur vegna set- og miðlunarlóns áfangasigur 27. júní 2006 23:45 Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær úr gildi hluta af úrskurði setts umhverfisráðherra í tengslum við Norðlingaölduveitu. Ráðherra hafði úrskurðað að gerð set- og miðlunarlóns norðan og vestan Þjórsárvera þyrfti ekki að sæta umhverfismati. Lögmaður hópsins sem kærði úrskurðinn segir dóminn áfangasigur. Það var Áhugahópur um verndun Þjórsárvera sem höfðaði málið á hendur íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun. Farið var fram á það að úrskurðIr Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, og Skipulagsstofnunar vegna framkvæmda við Norðlingaölduveitu yrðu ógiltir. Í úrskurði ráðherra var lónið minnkað þannig að það yrði utan friðlands Þjórsárvera. Jafnframt var kveðið á um að gert yrði set- og miðlunarnlón norðan og vestan við Þjórsárver og taldi settur umhverfisráðherra að hið nýja lón þyrfti ekki í umhverfismat. Því er héraðsdómur ósammála. Katrín Theódórsdóttir, lögmaður Áhugahópsins, segir að með dóminu sé það viðurkennt sem skipti stefnendur mestu máli. Þetta sé sögulegur áfangi því hér eftir verði það ekki þolað að framkvæmdaaðilar eins og Landsvirkjun og fleiri ráðist í stórar framkvæmdir og dragi þá hluta framkvæmdanna undan umhverfismati með því að kallar þá mótvægisaðgerðir. Ekki var hins vegar fallist á kröfu áhugahópsins um ógildingu úrskurðar Skipulagsstofnunar og setts umhverfisráðherra í heild. Katrín segir að ekki hafi verið ákveðið hvort dómnum verði áfrýjað en segir ljóst að samkvæmt dóminum þurfi set- og miðlunarlónið að sæta umhverfismati. Hún sjái ekki að það verði gert án þess að það verði með Norðlingaölduveitu að nýju. Henni sýnist sem svo að það sé bæði andstætt lögum um mat á umhverfisáhrifum, Evróputilskipunum og niðurstöðu Evrópudómstólsins að það sé unnt að búta niður framkvæmdir á sama svæði og það sé metið hvert í sínu lagi. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær úr gildi hluta af úrskurði setts umhverfisráðherra í tengslum við Norðlingaölduveitu. Ráðherra hafði úrskurðað að gerð set- og miðlunarlóns norðan og vestan Þjórsárvera þyrfti ekki að sæta umhverfismati. Lögmaður hópsins sem kærði úrskurðinn segir dóminn áfangasigur. Það var Áhugahópur um verndun Þjórsárvera sem höfðaði málið á hendur íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun. Farið var fram á það að úrskurðIr Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, og Skipulagsstofnunar vegna framkvæmda við Norðlingaölduveitu yrðu ógiltir. Í úrskurði ráðherra var lónið minnkað þannig að það yrði utan friðlands Þjórsárvera. Jafnframt var kveðið á um að gert yrði set- og miðlunarnlón norðan og vestan við Þjórsárver og taldi settur umhverfisráðherra að hið nýja lón þyrfti ekki í umhverfismat. Því er héraðsdómur ósammála. Katrín Theódórsdóttir, lögmaður Áhugahópsins, segir að með dóminu sé það viðurkennt sem skipti stefnendur mestu máli. Þetta sé sögulegur áfangi því hér eftir verði það ekki þolað að framkvæmdaaðilar eins og Landsvirkjun og fleiri ráðist í stórar framkvæmdir og dragi þá hluta framkvæmdanna undan umhverfismati með því að kallar þá mótvægisaðgerðir. Ekki var hins vegar fallist á kröfu áhugahópsins um ógildingu úrskurðar Skipulagsstofnunar og setts umhverfisráðherra í heild. Katrín segir að ekki hafi verið ákveðið hvort dómnum verði áfrýjað en segir ljóst að samkvæmt dóminum þurfi set- og miðlunarlónið að sæta umhverfismati. Hún sjái ekki að það verði gert án þess að það verði með Norðlingaölduveitu að nýju. Henni sýnist sem svo að það sé bæði andstætt lögum um mat á umhverfisáhrifum, Evróputilskipunum og niðurstöðu Evrópudómstólsins að það sé unnt að búta niður framkvæmdir á sama svæði og það sé metið hvert í sínu lagi.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira