Fótbolti

Cafu nálgast met

Cafu í leik með Brasilíu í október 2005.
Cafu í leik með Brasilíu í október 2005. MYND/REUTERS

Cafu sem að nýtur einskis jafn mikið og að slá met stefnir á að slá met í dag, þriðjudag, þegar Brasilía mætir Ghana í 16 liða úrslitum.

Cafu sem að leikur sinn 19 leik í lokakeppni HM ef að hann verður í liðinu gegn Ghana, eins og flestir gera ráð fyrir, slær þar með metið fyrir flesta leiki spilaða í lokakeppni HM.

Fyrsti landsleikur Cafu var í september 1990 gegn spáni og var það upphafið að glæstum landsliðsferli hins aldna bakvarðar AC Milan.

Cafu sem að er að spila á sínu fjórða heimsmeistaramóti var einnig með á HM 1994, 1998 og 2002.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×