Evrópublaðið fundar í dag vegna skýrslu um fangaflugs CIA 27. júní 2006 09:45 Ein þeirra flugvéla sem grunur leikur á að flytji fanga á milli BNA og Evrópu lenti á Reykjavíkurflugvelli síðastliðið haust. Mynd/Atli Már Gylfason. Evrópuráðið kemur saman til fundar í dag til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar ráðsins um fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar. Þar verður meðal annars hlýtt á vitnisburð manna sem segjast hafa sætt pyntingum þegar þeir voru í haldi Bandaríkjamanna.Fram kemur á fréttavef BBC að ráðið muni hlýða á upptökur af vitnisburði mannanna sem segjast hafa verið beittir harðræði og jafnvel pyntaðir eftir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hafði tekið þá höndum.Skýrsla rannsóknarnefndar Evrópuráðsins var kynnt fyrr í mánuðinum og er afrakstur sjö mánaða rannsókna en í nóvember komust ásakanir um fangaflug í hámæli. Í skýrslunni segir að fjórtán Evrópuríki, þar á meðal Bretland, Spánn, Þýskaland, Kýpur og Tyrkland, hafi aðstoðað við leynilega fangaflutninga. Þá segir að vísbendingar séu um að föngum hafi verið haldið í leynifangelsum í Póllandi og Rúmeníu. Því hafa yfirvöld þar neitað.Samkvæmt starfsvenjum CIA eru fangar færðir til þriðja lands til yfirheyrslu. Bandarísk stjórnvöld hafa viðurkennt að meintir hryðjuverkamenn hafi verið sóttir en neitar því að þeir séu fluttir til landa þar sem þeir séu pyntaðir.Þeir sem gagnrýnt hafa skýrslu nefndarinnar segja ekkert nýtt þar að finna og sönnungargögnin séu ekki nægilega afgerandi þannig að hægt væri að flytja málið fyrir dómstólum.Svissneski þingmaðurinn Dick Marty, sem fer fyrir nefndinni, sagði í morgun að ráðamenn margra landa myndu reyna hvað þeir gætu til að gera skýrsluna tortryggilega. Erlent Fréttir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Sjá meira
Evrópuráðið kemur saman til fundar í dag til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar ráðsins um fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar. Þar verður meðal annars hlýtt á vitnisburð manna sem segjast hafa sætt pyntingum þegar þeir voru í haldi Bandaríkjamanna.Fram kemur á fréttavef BBC að ráðið muni hlýða á upptökur af vitnisburði mannanna sem segjast hafa verið beittir harðræði og jafnvel pyntaðir eftir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hafði tekið þá höndum.Skýrsla rannsóknarnefndar Evrópuráðsins var kynnt fyrr í mánuðinum og er afrakstur sjö mánaða rannsókna en í nóvember komust ásakanir um fangaflug í hámæli. Í skýrslunni segir að fjórtán Evrópuríki, þar á meðal Bretland, Spánn, Þýskaland, Kýpur og Tyrkland, hafi aðstoðað við leynilega fangaflutninga. Þá segir að vísbendingar séu um að föngum hafi verið haldið í leynifangelsum í Póllandi og Rúmeníu. Því hafa yfirvöld þar neitað.Samkvæmt starfsvenjum CIA eru fangar færðir til þriðja lands til yfirheyrslu. Bandarísk stjórnvöld hafa viðurkennt að meintir hryðjuverkamenn hafi verið sóttir en neitar því að þeir séu fluttir til landa þar sem þeir séu pyntaðir.Þeir sem gagnrýnt hafa skýrslu nefndarinnar segja ekkert nýtt þar að finna og sönnungargögnin séu ekki nægilega afgerandi þannig að hægt væri að flytja málið fyrir dómstólum.Svissneski þingmaðurinn Dick Marty, sem fer fyrir nefndinni, sagði í morgun að ráðamenn margra landa myndu reyna hvað þeir gætu til að gera skýrsluna tortryggilega.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Sjá meira