Fótbolti

Enn óvíst með þátttöku Rio Ferdinand

Rio hlustar á tónlist
Rio hlustar á tónlist MYND/AP
Það er enn óvíst hvort varnarmaður Man.Utd. Rio Ferdinand verði orðinn leikfær fyrir sunnudaginn þegar England mætir Ekvador í 16-liða úrslitum HM í Stuttgart. Ferdinand meiddist í nára í jafntefli Englendinga við Svía í síðasta leiknum í riðlakeppninni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×