Króatar þurfa sigur gegn Áströlum 22. júní 2006 14:15 Ástralía mætir Króötum í kvöld í leik sem ætti að skera úr um hvort liðið fylgir Brasilíumönnum upp úr F-riðli í 16 liða úrslitin. Japanar eiga líka fræðilegan möguleika á að komast í 16 liða úrslitin en til að svo verði þurfa þeir að sigra Brassana stórt. Mikil tengsl eru á milli Króatíu og Ástralíu því leikmenn í báðum liðum eiga ættir sínar að rekja til lands andstæðinganna. Hjá Áströlum eru það leikmenn eins og Mark Viduka, Toni Popovich, Zeljko Kalac og Josip Skoko sem eiga ættir að rekja til Króatíu eða nágrennis og hjá Króötum eru Josip Simunic, Joey Didulica og Anthony Seric allir fæddir og uppaldir í Ástralíu. Króatar hafa verið óheppnir til þessa í keppninni eftir að hafa staðið sig frábærlega gegn Brössunum í fyrsta leik og gert svo jafntefli við Japana 0-0. Þeir hafa þó einungis fengið eitt mark á sig í leikjunum tveimur en vandamálið hefur verið að koma boltanum í net andstæðinganna. Kletturinn í vörn Króata Robert Kovac verður í banni í kvöld og er það ekki góðs viti fyrir Króatíu. Harry Kewell slapp við bann eftir að hafa hreytt einhverjum athugasemdum í dómara leiksins gegn Brasilíu og verður því með í kvöld og ætti það að hleypa meira lífi í sóknarleik Ástralanna, Toni Popovic verður þó ekki í liðinu vegna meiðsla í kálfa. Ástralirnir þurfa þó einungis jafntefli til að komast áfram og gætu því dottið í þá gryfju að reyna að verjast og halda út með jafntefli. HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Ástralía mætir Króötum í kvöld í leik sem ætti að skera úr um hvort liðið fylgir Brasilíumönnum upp úr F-riðli í 16 liða úrslitin. Japanar eiga líka fræðilegan möguleika á að komast í 16 liða úrslitin en til að svo verði þurfa þeir að sigra Brassana stórt. Mikil tengsl eru á milli Króatíu og Ástralíu því leikmenn í báðum liðum eiga ættir sínar að rekja til lands andstæðinganna. Hjá Áströlum eru það leikmenn eins og Mark Viduka, Toni Popovich, Zeljko Kalac og Josip Skoko sem eiga ættir að rekja til Króatíu eða nágrennis og hjá Króötum eru Josip Simunic, Joey Didulica og Anthony Seric allir fæddir og uppaldir í Ástralíu. Króatar hafa verið óheppnir til þessa í keppninni eftir að hafa staðið sig frábærlega gegn Brössunum í fyrsta leik og gert svo jafntefli við Japana 0-0. Þeir hafa þó einungis fengið eitt mark á sig í leikjunum tveimur en vandamálið hefur verið að koma boltanum í net andstæðinganna. Kletturinn í vörn Króata Robert Kovac verður í banni í kvöld og er það ekki góðs viti fyrir Króatíu. Harry Kewell slapp við bann eftir að hafa hreytt einhverjum athugasemdum í dómara leiksins gegn Brasilíu og verður því með í kvöld og ætti það að hleypa meira lífi í sóknarleik Ástralanna, Toni Popovic verður þó ekki í liðinu vegna meiðsla í kálfa. Ástralirnir þurfa þó einungis jafntefli til að komast áfram og gætu því dottið í þá gryfju að reyna að verjast og halda út með jafntefli.
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira