Fótbolti

Michel hættur með Fílabeinsströndina

Henri Michel
Henri Michel MYND/AFP

Henri Michel, þjálfari Fílabeinsstrandarinnar er hættur með liðið og staðfesti hann það við fjölmiðla eftir síðasta leik þeirra á HM gegn Serbíu. Við vorum áður búnir að segja frá því að hann mundi hætta og nú hefur það fengist staðfest. Þessi 58 ára gamli frakki er á leiðinni til Katar þar sem hann mun taka við ónafngreindu liði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×