Fótbolti

Silvestre byrjar inn á gegn Tógó

Mikael Silvestre, leikmaður franska landsliðsins og Manchester United segir að hann muni byrja inná gegn Tógo á föstudaginn. Leikmaðurinn hefur setið á bekknum þá tvo leiki sem frakkar hafa spilað til þessa.

 

"Já ég mun leika gegn Tógó. Þjálfarinn sagði mér það á æfingu í gær."

Silvestre sem er 28 ára gamall mun taka stöðu Eric Abidal sem er í leikbanni eins og Zinedine Zidane.

 

Frakkar verða að vinna leikinn með helst tveggja marka mun til að komast áfram.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×