Fótbolti

2.42 mörk skoruð að meðaltali í leik

Kelvin Jack markvörður Trinidad og Tóbago í leik þeirra við Paragvæ.
Kelvin Jack markvörður Trinidad og Tóbago í leik þeirra við Paragvæ. MYND/AP

Það hafa verið skoruð 92 mörk í þeim 38 leikjum sem eru búnir til þessa á HM. Það gerir að 2.42 mörk eru skoruð að meðaltali í leik.

Miroslav Klose, framherji Þjóðverja er markahæstur en hann hefur gert 4 mörk í þremur leikjum. Fernando Torres er næstur á eftir honum með 3 mörk í tveimur leikjum. Alls er búið að gera 3 sjálfsmörk á HM til þessa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×