Fótbolti

Kewell verður með

Harry Kewell fer ekki í bann fyrir kjaftbrúk
Harry Kewell fer ekki í bann fyrir kjaftbrúk MYND/AP
Harry Kewell, leikmaður Ástralíu fer ekki í leikbann og verður með liði sínu er það mætir Króötum á sunnudaginn. Útlit var fyrir að leikmaðurinn færi í bann þar sem hann sendi dómara leiksins í 2-0 tapi gegn Brasilíu tóninn. Skýrsla dómarans þótti óskýr og ákvað FIFA að aðhæfast ekkert í málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×