Fótbolti

Til hamingju með afmælið Frank Lampard

Frank Lampard á afmæli í dag
Frank Lampard á afmæli í dag MYND/reuters

Frank Lampard heldur upp á 28 ára afmæli sitt í dag og vonast til þess að skora gegn Svíum í tilefni dagsins.

„Öll fjölskyldan er að koma á leikinn. Það er ekki hægt að óska sér betri gjöf en að skora á móti Svíunum og að vera hluti af góðri liðsheild í sigri Englands," sagði afmælisbarnið Frank Lampard.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×