Rooney mun hræða andstæðingana 20. júní 2006 10:35 Rooney vekur ótta MYND/AFP Sven Göran Erikson segir að með því að stilla Wayne Rooney upp í byrjunarliðið í næstu leikjum Englands á HM muni vekja ótta í hjörtum andstæðinganna. Erikson sem að ætlar að hafa Wayne Rooney í byrjunarliðinu gegn Svíum í kvöld ásamt Michael Owen í lokaleik B-riðils telur að lið geti ekki annað en verið hrædd við hæfileika Rooney við að búa til mörk og skora þau. Hann telur að andstæðingarnir vilji alls ekki heyra að Rooney muni byrja inn á gegn þeim því að hann sé mikil ógn og að lið án Rooney sé mikið þægilegra viðureignar en lið með hann innanborðs. Rooney er búinn að vera á fullri keyrslu á æfingum í vikunni, stökkvandi í tæklingar og er alls óhræddur við meiðslin sem hafa verið að hrjá hann seinustu 7 vikurnar, ekki er að sjá að hann hafi verið að stíga upp úr beinbroti í ökkla. Erikson stefnir á 1. sæti í B-riðli Sven Göran Erikson ætlar að gera allt sem hann getur til að tryggja að Englendingar sigri B-riðilinn með því að leggja Svíana í kvöld og sleppa þannig við að mæta Argentínumönnum í 8-liða úrslitum. Englendingar sem að þurfa einungis jafntefli til að tryggja efsta sætið í riðlinum munu þó ekki spila upp á jafnteflið því að Erikson telur það hættulegt gegn jafn sterku liði og Svíþjóð. Sigri Englendingar riðilinn þá mæta þeir annaðhvort Þýskalandi eða Ekvador úr A-riðli. Þýskaland og Ekvador mætast fyrr í dag og verða því úrslitin í A-riðli ljós áður en að leikur Englands og Svíþjóðar fer af stað. Ef að Þýskaland tapar fyrir Ekvador og verður í öðru sæti A-riðils þá mæta þeir efsta liðinu úr B-riðli þ.e. Englandi eða Svíþjóð. Þrátt fyrir þetta ætlar Erikson að stefna á sigur þótt það geti þýtt að England mæti þýskalandi í 16 liða úrslitum. Hann telur að það sé skárra að mæta Þýskalandi í 16 lið úrslitum en að mæta mögulega Argentínu í 8 liða úrslitum því að Argentína eru að hans mati í besta forminu þessa dagana og að spila frábærlega og hafa á að skipa frábærum leikmönnum. Svíar ætla ekki að spila upp á jafntefli gegn Englandi Svíar ætla að freista þess að sigra Englendinga í kvöld til að tryggja sér öruggt sæti í 16 lið úrslitum í stað þess að reyna að halda út með jafntefli sem að myndi nægja þeim til að komast í 16 liða úrslitin. Þjálfari Svía segir að stefnt verði á sigur í leiknum því að það tryggir þeim bæði sæti í 16 liða úrslitum og efsta sæti riðilsins og myndi gefa þeim aukadag í hvíld áður en að þeir myndu mæta annaðhvort Þýskalandi eða Ekvador. Svíar sem að hafa ekki tapað fyrir Englandi í 11 leikjum eða í 38 ár ætla að halda uppteknum hætti í kvöld og reyna að sigra. Þá munu þeir sjá til þess að Svíinn Sven Göran Erikson nái ekki að sigra heimaland sitt sem þjálfari enska landsliðsins í þeim 4 leikjum sem að hann hefur mætt Svíum. HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Sjá meira
Sven Göran Erikson segir að með því að stilla Wayne Rooney upp í byrjunarliðið í næstu leikjum Englands á HM muni vekja ótta í hjörtum andstæðinganna. Erikson sem að ætlar að hafa Wayne Rooney í byrjunarliðinu gegn Svíum í kvöld ásamt Michael Owen í lokaleik B-riðils telur að lið geti ekki annað en verið hrædd við hæfileika Rooney við að búa til mörk og skora þau. Hann telur að andstæðingarnir vilji alls ekki heyra að Rooney muni byrja inn á gegn þeim því að hann sé mikil ógn og að lið án Rooney sé mikið þægilegra viðureignar en lið með hann innanborðs. Rooney er búinn að vera á fullri keyrslu á æfingum í vikunni, stökkvandi í tæklingar og er alls óhræddur við meiðslin sem hafa verið að hrjá hann seinustu 7 vikurnar, ekki er að sjá að hann hafi verið að stíga upp úr beinbroti í ökkla. Erikson stefnir á 1. sæti í B-riðli Sven Göran Erikson ætlar að gera allt sem hann getur til að tryggja að Englendingar sigri B-riðilinn með því að leggja Svíana í kvöld og sleppa þannig við að mæta Argentínumönnum í 8-liða úrslitum. Englendingar sem að þurfa einungis jafntefli til að tryggja efsta sætið í riðlinum munu þó ekki spila upp á jafnteflið því að Erikson telur það hættulegt gegn jafn sterku liði og Svíþjóð. Sigri Englendingar riðilinn þá mæta þeir annaðhvort Þýskalandi eða Ekvador úr A-riðli. Þýskaland og Ekvador mætast fyrr í dag og verða því úrslitin í A-riðli ljós áður en að leikur Englands og Svíþjóðar fer af stað. Ef að Þýskaland tapar fyrir Ekvador og verður í öðru sæti A-riðils þá mæta þeir efsta liðinu úr B-riðli þ.e. Englandi eða Svíþjóð. Þrátt fyrir þetta ætlar Erikson að stefna á sigur þótt það geti þýtt að England mæti þýskalandi í 16 liða úrslitum. Hann telur að það sé skárra að mæta Þýskalandi í 16 lið úrslitum en að mæta mögulega Argentínu í 8 liða úrslitum því að Argentína eru að hans mati í besta forminu þessa dagana og að spila frábærlega og hafa á að skipa frábærum leikmönnum. Svíar ætla ekki að spila upp á jafntefli gegn Englandi Svíar ætla að freista þess að sigra Englendinga í kvöld til að tryggja sér öruggt sæti í 16 lið úrslitum í stað þess að reyna að halda út með jafntefli sem að myndi nægja þeim til að komast í 16 liða úrslitin. Þjálfari Svía segir að stefnt verði á sigur í leiknum því að það tryggir þeim bæði sæti í 16 liða úrslitum og efsta sæti riðilsins og myndi gefa þeim aukadag í hvíld áður en að þeir myndu mæta annaðhvort Þýskalandi eða Ekvador. Svíar sem að hafa ekki tapað fyrir Englandi í 11 leikjum eða í 38 ár ætla að halda uppteknum hætti í kvöld og reyna að sigra. Þá munu þeir sjá til þess að Svíinn Sven Göran Erikson nái ekki að sigra heimaland sitt sem þjálfari enska landsliðsins í þeim 4 leikjum sem að hann hefur mætt Svíum.
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Sjá meira