Fótbolti

2-0 fyrir Úkraínu í hálfleik gegn Sádí-Arabíu

Mohammed Noor leikmaður Sádí-Arabíu og Anatoliy Tymoschuk leikmaður Úkraínu, berjast um boltann
Mohammed Noor leikmaður Sádí-Arabíu og Anatoliy Tymoschuk leikmaður Úkraínu, berjast um boltann MYND/AP
staðan í hálfleik í leik Úkraínumanna og Sádí-Araba er 2-0 fyrir Úkraínu. Það var Andriy Rusol  sem skoraði á 4. mínútu og Serhiy Rebrov bætti öðru við á 36. mínútu. Úkraínumenn eru búnir að vera miklu mun betri í leiknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×