Fótbolti

Leikur Sádí-Arabíu og Úkraínu að hefjast

Sami Al Jaber
Sami Al Jaber MYND/AP

Sádarnir hafa fengið fyrirliða sinn og markaskorara Sami Al Jaber góðan af meiðslum sínum og reikna má með að hann byrji inn á. Þeir geta því teflt fram sínu sterkasta liði á móti Úkraínu.

Hjá Úkraínu er Vladyslav Vashchuk í banni þar sem hann fékk rautt spjald á móti Spánverjum. Þeir eru einnig í vandræðum með Oleg Gussev sem er meiddur á hné og Andriy Vorobey sem er meiddur á öxl.

Sádí-Arabía (líklegt lið): Zaid, Dokhi, Sulaimani, Al Ghamdi, Al Montashari, Al Khariri, Noor, Al Temyat, Al Thaker, Al Jaber, Al Qahtani.

Úkraína (líklegt lið): Shovkovsky, Yezersky, Rusol, Chigrinsky, Nesmachny, Husin, Timoshchyuk, Shelayev, Rotan, Shevchenko, Voronin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×