Fótbolti

1-0 fyrir Sviss í hálfleik gegn Tógó

Alexander Frei fagnar marki sínu
Alexander Frei fagnar marki sínu MYND/AP
Staðan í hálfleik í leik Svisslendinga og Tógómanna er 1-0 fyrir Sviss. Það var Alexander Frei sem skoraði markið á 17. mínútu eftir góða fyrirgjöf. Leikurinn er fjörugur og Emmanuel Adebayor er mjög sprækur í framlínu Tógó.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×