Fótbolti

HM Leikir dagsins

MYND/AP

Það verða að vanda þrír leikir á dagskrá í dag á HM. Tógó og Sviss mætast klukkan 13.00. Klukkan 16.00 mætast svo Saudi Arabía og Úkraína. Kvöldleikurinn er svo á milli Spánverja og Túnis. Þetta og margt fleira á Sýn í dag. Klukkan 21.00 er svo hinn magnaði þáttur 4-4-2 þar sem Heimir Karls og Þorsteinn Joð fara yfir leiki dagsins og fá góða gesti í heimsókn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×