Fótbolti

Stjórnarmaður FIFA seldi miða á svörtu

MYND/AP

Ismail Bhamjee sem er frá Botsvana og stjórnarmaður hjá FIFA hefur verið uppvís af því að selja miða á leiki á HM á svörtum markaði. Stjórnarmaðurinn seldi 12 miða á leik Englendingar og Trinidad & Tóbagó og þrefaldaði hann verðið og seldi stakan miða fyrir 300 evrur eða um 28.000 krónur. Bhamjee hefur verið skipað að hætta afskitpum af HM og segja af sér í stjórn FIFA.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×