Fótbolti

Zlatan ekki með gegn Englendingum

Zlatan Ibrahimovic
Zlatan Ibrahimovic MYND/AFP
Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaður sænska landsliðsins verður líklega ekki með liði sínu þegar það mætir því enska í lokaleik riðlakeppninnar á HM. Leikurinn er á þriðjudaginn kemur. Zlatan þurfti að fara af velli í leiknum við Paragvæ og eftir rannsókn kom í ljós að hann er meiddur á nára.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×