Fótbolti

Hasar í leik Ítalíu og Bandaríkjanna, staðan 1-1

Cristian Zaccardo og Bobby Convey kljást um boltann
Cristian Zaccardo og Bobby Convey kljást um boltann MYND/AP
Albetro Gilardino skoraði með flugskalla á 22. mínútu eftir Sendingu frá Adrea Pirlo. Fjórum mínútum síðar jöfnuðu Bandaríkjamenn eftir sjálfsmark Cristian Zaccardo . Skömmu eftir það fékk Daniel De Rossi rautt spjald fyrir fólskulega árás á Brian McBride. Ítalir leika því einum færri það sem eftir er.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×