Fótbolti

Ganamenn klúðra fyrsta vítinu á HM

Tomas Ujfalusi leikmaður Tékka og Otto Addo leikmaður Gana, eigast við í leiknum
Tomas Ujfalusi leikmaður Tékka og Otto Addo leikmaður Gana, eigast við í leiknum MYND/AP
Asamoah Gyan leikmaður Gana var rétt í þessu að skjóta í stöng úr vítaspyrnu sem hefði komið liðinu tveimur mörkum yfir. Tékkar sluppu því með skrekkinn. Tomas Ujfalusi leikmaður Tékka var rekinn af leikvell og þeir leika því einum færri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×