Stjórnarskrá ESB bíður til 2008 16. júní 2006 13:45 Ráðamenn ESB á fundi sínum í Brussel í morgun. MYND/AP Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í Brussel í Belgíu í morgun að styðja áætlun um að ríki og alþjóðlegar stofnanir tryggi Palestínumönnum fjárstuðning, en sniðgangi um leið heimastjórn Hamas-liða. Leiðtogarnir hafa einnig gefið sér frest til ársins 2008 til að taka ákörðun um framtíð stjórnarskrár sambandsins. Leiðtogarfundur Evrópusambandsins hófst í gær og lýkur í dag. Meðal helstu umræðuefna er ástandið meðal Palestínumanna og stjórnarskrá sambandsins. Frakkar og Hollendingar höfnuðu henní fyrra. Áætlað er að skýrsla verði unnin um stöðu stjórnarskrármálsins á næsta ári. Sambandsríkin gefa sér síðan frest til ársins 2008 til að ákveða næsta skref í málinu. Með þessari ákvörðun má segja að leiðtogarnir hafi viðurkennt að umþóttunartími þeirra síðasta árið hafi engu skilað og ekkert áorkast í að finna lausn á deilum ríkjanna um stjórnarskránna og innihald hennar. 15 ríki af 25 hafa þó staðfest hana. Heimastjórn Palestínumanna var einnig til umræðu á fundinum. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að styðja við áætlun sem miðar að því að tryggja Palestínumönnum fjárhagsaðstoð. Heimastjórn Hamas-liða verður þó sniðgengi þar sem liðesmenn samtakanna hafa ekki viljað hafna ofbeldisverkum eða viðurkenna Ísrael. Talsmaður sambandsins sagði stutt í að þau ríki og bandalög sem standi að kvartettnum svokallaða, það er Bandaríkin, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar, samþykki áætlunina. Lokað var fyrir fjárstuðning þegar Hamas-samtökin komust til valda eftir kosningar í janúar. Palestínumenn hafa átt í erfiðleikum vegna fjárskorts. Sjúkarhús hafa átt erfitt með að halda rekstri áfram og fjölskyldur hafa neyðst til að selja verðmæti sín til að eiga fyrir mat. Fjölmörg ríki í Mið-Austurlöndum hafa heitið heimastjórninni fjárstuðningi síðan greiðslur til hennar voru frystar. Erlent Fréttir Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í Brussel í Belgíu í morgun að styðja áætlun um að ríki og alþjóðlegar stofnanir tryggi Palestínumönnum fjárstuðning, en sniðgangi um leið heimastjórn Hamas-liða. Leiðtogarnir hafa einnig gefið sér frest til ársins 2008 til að taka ákörðun um framtíð stjórnarskrár sambandsins. Leiðtogarfundur Evrópusambandsins hófst í gær og lýkur í dag. Meðal helstu umræðuefna er ástandið meðal Palestínumanna og stjórnarskrá sambandsins. Frakkar og Hollendingar höfnuðu henní fyrra. Áætlað er að skýrsla verði unnin um stöðu stjórnarskrármálsins á næsta ári. Sambandsríkin gefa sér síðan frest til ársins 2008 til að ákveða næsta skref í málinu. Með þessari ákvörðun má segja að leiðtogarnir hafi viðurkennt að umþóttunartími þeirra síðasta árið hafi engu skilað og ekkert áorkast í að finna lausn á deilum ríkjanna um stjórnarskránna og innihald hennar. 15 ríki af 25 hafa þó staðfest hana. Heimastjórn Palestínumanna var einnig til umræðu á fundinum. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að styðja við áætlun sem miðar að því að tryggja Palestínumönnum fjárhagsaðstoð. Heimastjórn Hamas-liða verður þó sniðgengi þar sem liðesmenn samtakanna hafa ekki viljað hafna ofbeldisverkum eða viðurkenna Ísrael. Talsmaður sambandsins sagði stutt í að þau ríki og bandalög sem standi að kvartettnum svokallaða, það er Bandaríkin, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar, samþykki áætlunina. Lokað var fyrir fjárstuðning þegar Hamas-samtökin komust til valda eftir kosningar í janúar. Palestínumenn hafa átt í erfiðleikum vegna fjárskorts. Sjúkarhús hafa átt erfitt með að halda rekstri áfram og fjölskyldur hafa neyðst til að selja verðmæti sín til að eiga fyrir mat. Fjölmörg ríki í Mið-Austurlöndum hafa heitið heimastjórninni fjárstuðningi síðan greiðslur til hennar voru frystar.
Erlent Fréttir Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira