Fótbolti

HM leikir dagsins:

Þrír leikir eru á dagskrá á HM í dag en nú er vika liðin af mótinu. Þeir leikir sem þegar hafa verið leiknir lofa mjög góðu fyrir framhaldið. Argentína og Serbía mætast klukkan 13.00 og verður þetta án efa mjög harður og spennandi leikur, enda báðar þjóðir þekktar fyrir hörku og meiri hörku.

Klukkan 16.00 mætast svo Holland og Fílabeinsströndin, áhugaverður leikir tveggja mjög góðra liða. Kvöldleikurinn er svo viðureign Mexíkó og Angóla og hefst hann klukkan 19.00. Þetta og svo margt fleira tengt HM á Sýn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×