Eiður skrifar undir samning við Barcelona 14. júní 2006 08:54 MYND/Vísir Eiður Smári Guðjohnsen skrifar í dag undir fjögurra ára samning við Evrópumeistara Barcelona. Fréttamannafundur vegna málsins verður klukkan þrjú. Evrópumeistarar Barcelona tilkynntu á heimasíðu sinni á áttunda tímanum í morgun að félagið hefði samið við Chelsea um kaupin á Eiði Smára Guðjohnsen. Kaupverðið er 1100 milljónir króna. Eiður Smári er þegar farinn í fjögurra klukkustunda læknisskoðun sem lýkur á hádegi og í framhaldi af því mun hann hitta þjálfara Barcelona, Frank Rijkarrd og stjórn félagsins og skrifa undir fjögurra ára samning. Að sögn Eggerts Skúlasonar, talsmanns Eiðs Smára, fær hann væntanlega búning númer 7 sem Henrik Larsson var með á síðustu leiktíð. Eggert segir að það hafi alltaf verið draumur Eiðs Smára að leika með Barcelona eða Real Madrid og nú hafi sá draumur ræst. Eiður Smári lék í 6 ár með Chelsea og lék 263 leiki og varð tvívegis Englandsmeistari. Barcelona varð Evrópumeistari í vor eftir sigur á Arsenal í úrslitaleik og er eitt stærsta félagslið heims og þetta er því mikil viðurkenning fyrir íslenska landsliðsfyrirliðanna. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Innlent Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen skrifar í dag undir fjögurra ára samning við Evrópumeistara Barcelona. Fréttamannafundur vegna málsins verður klukkan þrjú. Evrópumeistarar Barcelona tilkynntu á heimasíðu sinni á áttunda tímanum í morgun að félagið hefði samið við Chelsea um kaupin á Eiði Smára Guðjohnsen. Kaupverðið er 1100 milljónir króna. Eiður Smári er þegar farinn í fjögurra klukkustunda læknisskoðun sem lýkur á hádegi og í framhaldi af því mun hann hitta þjálfara Barcelona, Frank Rijkarrd og stjórn félagsins og skrifa undir fjögurra ára samning. Að sögn Eggerts Skúlasonar, talsmanns Eiðs Smára, fær hann væntanlega búning númer 7 sem Henrik Larsson var með á síðustu leiktíð. Eggert segir að það hafi alltaf verið draumur Eiðs Smára að leika með Barcelona eða Real Madrid og nú hafi sá draumur ræst. Eiður Smári lék í 6 ár með Chelsea og lék 263 leiki og varð tvívegis Englandsmeistari. Barcelona varð Evrópumeistari í vor eftir sigur á Arsenal í úrslitaleik og er eitt stærsta félagslið heims og þetta er því mikil viðurkenning fyrir íslenska landsliðsfyrirliðanna.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Innlent Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira