Fótbolti

Ballack verður með á morgun

Michael Ballack fagnar áhorfendum í vináttulandsleik Þýskalands og Kólumbíu í júní 2006.
Michael Ballack fagnar áhorfendum í vináttulandsleik Þýskalands og Kólumbíu í júní 2006. MYND/AP

Michael Ballack, fyrirliði þjóðverja mun verða með liði sínum á morgun er það spilar við Pólverja í 2 umferðinni á HM. Ballack var ekki með liði sínum í opnunarleiknum við Kosta Ríka á föstudaginn þar sem hann hafði ekki náð sér að fullu af meiðslum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×