Fótbolti

Leikir dagsins á Sýn

Þrír leikir verða á dagskrá á HM í dag. Veislan byrjar klukkan 13.00 er Suður Kórea og Togo spila saman en þau eru í G-riðli. Klukkan 16.00 er svo leikur Frakka og Sviss í sama riðli. Kvöld leikurinn er svo Brasilía og Króatía og hefst hann klukkan 19.00.

Fyrir leiki er svo HM þáttur þar sem góðir gestir koma í heimsókn og svo er það klukkan 21.00 aðalþátturinn 4-4-2 þar sem Heimir Karls og Þorsteinn Joð fara yfir leiki dagsins með góðum gestum.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×