Maradona dreymir um að þjálfa Argentínu 25. maí 2006 17:58 Diego Maradona segir að hann dreymi um að þjálfa Argentínu í framtíðinni, og hann trúir því að Spánn og Argentína muni veita Brasilíu mestu keppnina í Heimsmeistaratitilinn. Maradona sagði þetta á fréttamannafundi þar sem hann tilkynnti að hann myndi lýsa leikjum á HM fyrir Spænska sjónvarpsstöð. "Mig dreymir um að þjálfa Argentínska landsliðið, það er eitthvað sem að mig langar virkilega að gera og ég mun berjast fyrir því að verða landsliðsþjálfari þjóðar minnar. Ég skulda sjálfum mér það og það yrði toppurinn á ferli mínum, það yrði frábært. Argentína er með frábært lið núna og einnig Spánverjar, og þeir munu veita Brasilíu mesta keppni á HM. Argentína og Spánn eru rétt á eftir Brasilíu spám" sagði Maradona. Maradona fór einnig fögrum orðum um Ronaldinho leikmann Barcelona og Brasilíu. "Það er alltaf unun að horfa á hann spila og mér líkar einnig mjög vel við persónu hans, hann verður besti leikmaður heims eftir keppnina, en ég vona að hann skili þeim titli til leikmanns Argentínu, Lionel Messi eftir keppnina 2010" Maradona var kosinn besti knattspyrnumaður allra tíma ásamt Pele, af FIFA árið 2000. Maradona hóf feril sinn hjá Argentína Juniors, aðeins 16, ára gamall og fór þaðan til Boca Juniors. Eftir tvö ár hjá Barcelona fór hann til Napolí árið 1984, þar sem að hann vann Ítölsku deildina tvisvar, einn UEFA titil og Ítölsku bikarkeppnina einu sinni. Á HM 1986, skoraði Maradona eitt eftirminnilegasta mark sem skorað hefur verið á HM, marki sem hann skoraði með "hönd guðs" er Argentína vann England 2-1, í fjórðungsúrslitum. Maradona skoraði einnig annað frábært mark er hann hljóp fram hjá fjórum andstæðingum og skoraði eitt glæsilegasta mark keppninnar. Argentína sigraði síðan Vestur Þýskaland í úrslitum keppninnar það árið. Framherjinn knái var einnig fyrirliði Argentínu á HM 1990, þar sem að hann leiddi lið sitt í úrslitin en þar töpuðu þeir gegn Vestur Þjóðverjum. Fjórum árum seinna var hann sendur heim eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Maradona segist núna eingöngu vilja njóta fótboltans og þá aðallega á HM. "Ég vil njóta Heimsmeistarakeppninnar, hvers leiks, og horfa á Spán, Argentínu og Brasilíu spila" sagði Maradona. Árið 1992, fór Maradona frá Napolí eftir 15, mánaða bann vegna kókaíns neyslu, en kókaín varð hans mesta böl á næstu árum, hann spilaði fyrir Seville og Newell´s Old Boys áður en að hann endaði ferilinn með Boca Juniors. Maradona segist nú vera að fullu laus við fíkn sína. Það eru kominn meir en tvö ár síðan að Maradona neytti eiturlyfja, en hann fékk mikinn stuðning frá dætrum sínum og fjölskyldu. Árið 2004, fékk Maradona hjartaáfall og var nálægt því að komast í gröfina, hann fór í uppskurð og lét taka af sér mikla fitu sem að var aðalorðsök áfallsins. Maradona hefur náð sér vel og sér nú um spjallþátt í Argentínska sjónvarpinu, og sést orðið oft á meðal almennings. "Ég var 110 kíló en er nú orðinn 75 kíló, mér gengur vel ég er í megrun borða eingöngu kjúkling ekki kjöt" sagði Maradona að lokum. HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Diego Maradona segir að hann dreymi um að þjálfa Argentínu í framtíðinni, og hann trúir því að Spánn og Argentína muni veita Brasilíu mestu keppnina í Heimsmeistaratitilinn. Maradona sagði þetta á fréttamannafundi þar sem hann tilkynnti að hann myndi lýsa leikjum á HM fyrir Spænska sjónvarpsstöð. "Mig dreymir um að þjálfa Argentínska landsliðið, það er eitthvað sem að mig langar virkilega að gera og ég mun berjast fyrir því að verða landsliðsþjálfari þjóðar minnar. Ég skulda sjálfum mér það og það yrði toppurinn á ferli mínum, það yrði frábært. Argentína er með frábært lið núna og einnig Spánverjar, og þeir munu veita Brasilíu mesta keppni á HM. Argentína og Spánn eru rétt á eftir Brasilíu spám" sagði Maradona. Maradona fór einnig fögrum orðum um Ronaldinho leikmann Barcelona og Brasilíu. "Það er alltaf unun að horfa á hann spila og mér líkar einnig mjög vel við persónu hans, hann verður besti leikmaður heims eftir keppnina, en ég vona að hann skili þeim titli til leikmanns Argentínu, Lionel Messi eftir keppnina 2010" Maradona var kosinn besti knattspyrnumaður allra tíma ásamt Pele, af FIFA árið 2000. Maradona hóf feril sinn hjá Argentína Juniors, aðeins 16, ára gamall og fór þaðan til Boca Juniors. Eftir tvö ár hjá Barcelona fór hann til Napolí árið 1984, þar sem að hann vann Ítölsku deildina tvisvar, einn UEFA titil og Ítölsku bikarkeppnina einu sinni. Á HM 1986, skoraði Maradona eitt eftirminnilegasta mark sem skorað hefur verið á HM, marki sem hann skoraði með "hönd guðs" er Argentína vann England 2-1, í fjórðungsúrslitum. Maradona skoraði einnig annað frábært mark er hann hljóp fram hjá fjórum andstæðingum og skoraði eitt glæsilegasta mark keppninnar. Argentína sigraði síðan Vestur Þýskaland í úrslitum keppninnar það árið. Framherjinn knái var einnig fyrirliði Argentínu á HM 1990, þar sem að hann leiddi lið sitt í úrslitin en þar töpuðu þeir gegn Vestur Þjóðverjum. Fjórum árum seinna var hann sendur heim eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Maradona segist núna eingöngu vilja njóta fótboltans og þá aðallega á HM. "Ég vil njóta Heimsmeistarakeppninnar, hvers leiks, og horfa á Spán, Argentínu og Brasilíu spila" sagði Maradona. Árið 1992, fór Maradona frá Napolí eftir 15, mánaða bann vegna kókaíns neyslu, en kókaín varð hans mesta böl á næstu árum, hann spilaði fyrir Seville og Newell´s Old Boys áður en að hann endaði ferilinn með Boca Juniors. Maradona segist nú vera að fullu laus við fíkn sína. Það eru kominn meir en tvö ár síðan að Maradona neytti eiturlyfja, en hann fékk mikinn stuðning frá dætrum sínum og fjölskyldu. Árið 2004, fékk Maradona hjartaáfall og var nálægt því að komast í gröfina, hann fór í uppskurð og lét taka af sér mikla fitu sem að var aðalorðsök áfallsins. Maradona hefur náð sér vel og sér nú um spjallþátt í Argentínska sjónvarpinu, og sést orðið oft á meðal almennings. "Ég var 110 kíló en er nú orðinn 75 kíló, mér gengur vel ég er í megrun borða eingöngu kjúkling ekki kjöt" sagði Maradona að lokum.
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira