Fótbolti

Davids lýkur ferlinum hjá Ajax

Nýráðinn þjálfari Ajax, Henk ten Cate, telur miklar líkur á því að Edgar Davids, miðjumaður Tottenham og Hollenska landsliðsins, snúi aftur til síns gamla félags Ajax.

Davids, sem lék með Ajax frá 1991 - 1996, er sagður hafa áhuga á að koma til Ajax og enda feril sinn hjá félaginu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×