Fótbolti

Rosicky skrifar undir við Arsenal

Rosicky fagnar marki sínu gegn Norðmönnum í umspili HM. Með honum á myndinni eru Marek Jankulovski og Tomas Ujfalusi.
Rosicky fagnar marki sínu gegn Norðmönnum í umspili HM. Með honum á myndinni eru Marek Jankulovski og Tomas Ujfalusi. MYND/AP

Tomas Rosicky miðjumaðurinn snjalli hefur skrifað undir samning við Arsenal. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem félagið hélt áðan en þessi sjalli miðjumaður mun kom til Arsenal strax að lokinni heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi.

Rosicky skrifaði undir langtímasamning við Arsenal og var upphæðin sem að Arsenal þurfti að greiða fyrir leikmanninn ekki gefin upp.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×