Fótbolti

Viduka verður fyrirliði Ástralíumanna

Mark Viduka í leik Ástralíu og Uruguay síðastliðinn nóvember.
Mark Viduka í leik Ástralíu og Uruguay síðastliðinn nóvember. MYND/AP
Mark Viduka, framherji Middlesbrough, hefur verið valinn fyrirliði Ástralíumanna á HM sem að hefst í Þýskalandi í Júní. Craig Moore hefur verið fyrirliði Ástralíu í langan tíma en hann missti af úrslitaleikjunum við Úrugvæ og því ákvað þjálfari ástralíumanna að velja hinn reynslumikla Viduka sem fyrirliða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×