Fótbolti

Tógó

Tógóbúar eru í G riðli ásamt Svisslendingum, Suður Kóreumönnum og Frökkum. Það verður eflaust á brattann að sækja fyrir þá í riðlinum en þeir eru í 61. sæti á styrkleikalista FIFA.

Tógóbúar eru að taka þátt í sinni fyrstu heimsmeistarakeppni. Það væri stórsigur fyrir þá að komast upp úr riðlinum. Þeir vonast til þess að andstæðingar þeirra vanmeti þá í keppninni.

Þjálfari liðsins er Þjóðverjinn Otto Pfister en hann tók við af Nígeríumanninum Stephen Keshi eftir slakt gengi í Afríkukeppninni.

Pfister bauð ekki upp á neinar nýungar þegar hann tilkynnti leikmannahóp sinn sem keppir á HM.

Emmanuel Adebayor, sem nýlega gekk til liðs við Arsenal frá Mónakó, býr yfir hraða og knatttækni sem gæti reynst varnarmönnum mótherjanna erfitt að eiga við.

Fyrirliði: Jean-Paul Abalo Dosseh

Lykilmaður: Emmanuel Adebayor

Gæti slegið í gegn: Kossi Agassa

Leikmannahópurinn:
1 Nimini Tchagnirou

2 Dare Nibombe

3 Jean-Paul Abalo

4 Emmanuel Adebayor

5 Massamasso Tchangai

6 Yao Aziawonou

7 Moustapha Salifou

8 Kuami Agboh

9 Thomas Dossevi

10 Mamam Cherif-Toure

11 Robert Malm

12 Eric Akoto

13 Richmond Forson

14 Adekanmi Olufade

15 Alaixys Romao

16 Kossi Agassa

17 Kadar Mohamed

18 Junior Senaya

19 Ludovic Assemoassa

20 Affo Erassa

21 Karim Guede

22 Kodjovi Obilale

23 Assimiou Toure




Fleiri fréttir

Sjá meira


×