Portúgal 22. maí 2006 11:09 Portúgalar eru í D riðli með Angólamönnum, Írönum og Mexíkóum. Þeir eiga að vinna þennan riðil enda eru þeir í sjöunda sæti á styrkleikalista FIFA. Það verður að teljast mjög ólíklegt að þeir misstígi sig í riðlakeppninni. Portúgalar töpuðu óvænt fyrir Grikkjum í úrslitaleiknum á Evrópumótinu árið 2004. Þeir eru með lítið breytt lið frá því móti og mæta nú vel undirbúnir til leiks. Enda er það hinn knái Brasilíumaður Luis Felipe Scolari sem stýrir liðinu. Scolari er reyndur knattspyrnustjóri en hann stýrði Brasilíska landsliðinu til sigurs á HM 2002. Hann var hársbreidd frá því að vinna EM tveimur árum seinna og nú er að sjá hvort hann vinni sína aðra heimsmeistarakeppni í röð. Það að velja Costinha leikmann Dynamo Moskvu og Maniche leikmann Chelsea í HM hópinn þótti umdeilt þar sem þeir leika ekki reglulega. "Ég ber fullt traust til þessara leikmanna og þeir leika vel saman sem ein heild," sagði Scolari þegar hann valdi hópinn. Sá leikmaður sem þarf að vera í banastuði á HM er hinn ungi Cristiano Ronaldo leikmaður Manchester United. Hann hefur sýnt undraverða takta á köflum en getur svo líka dottið niður. Hann gæti reynst andstæðingum Portúgal einkar erfiður í sumar ef hann leikur í sínu besta formi. Fyrirliði: Luis Figo Lykilmaður: Cristiano Ronaldo Gæti slegið í gegn: Simao SabrosaLeikmannahópurinn:1 Alexandre Ricardo 2 Renato Paulo Ferreira 3 Marco Caneira 4 Miguel Ricardo Costa 5 Fernando Meira 6 Francisco Costinha 7 Luis Figo 8 Armando Petit 9 Pedro Pauleta 10 Hugo Viana 11 Sabrosa Simao 12 Silva Quim 13 Luis Miguel 14 Jorge Nuno Valente 15 Luis Boa Morte 16 Alberto Ricardo Carvalho 17 Cristiano Ronaldo 18 Nuno Maniche 19 Cardoso Tiago 20 Anderson Deco 21 Miguel Nuno Gomes 22 Miguel Bruno Vale 23 Helder Postiga HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Portúgalar eru í D riðli með Angólamönnum, Írönum og Mexíkóum. Þeir eiga að vinna þennan riðil enda eru þeir í sjöunda sæti á styrkleikalista FIFA. Það verður að teljast mjög ólíklegt að þeir misstígi sig í riðlakeppninni. Portúgalar töpuðu óvænt fyrir Grikkjum í úrslitaleiknum á Evrópumótinu árið 2004. Þeir eru með lítið breytt lið frá því móti og mæta nú vel undirbúnir til leiks. Enda er það hinn knái Brasilíumaður Luis Felipe Scolari sem stýrir liðinu. Scolari er reyndur knattspyrnustjóri en hann stýrði Brasilíska landsliðinu til sigurs á HM 2002. Hann var hársbreidd frá því að vinna EM tveimur árum seinna og nú er að sjá hvort hann vinni sína aðra heimsmeistarakeppni í röð. Það að velja Costinha leikmann Dynamo Moskvu og Maniche leikmann Chelsea í HM hópinn þótti umdeilt þar sem þeir leika ekki reglulega. "Ég ber fullt traust til þessara leikmanna og þeir leika vel saman sem ein heild," sagði Scolari þegar hann valdi hópinn. Sá leikmaður sem þarf að vera í banastuði á HM er hinn ungi Cristiano Ronaldo leikmaður Manchester United. Hann hefur sýnt undraverða takta á köflum en getur svo líka dottið niður. Hann gæti reynst andstæðingum Portúgal einkar erfiður í sumar ef hann leikur í sínu besta formi. Fyrirliði: Luis Figo Lykilmaður: Cristiano Ronaldo Gæti slegið í gegn: Simao SabrosaLeikmannahópurinn:1 Alexandre Ricardo 2 Renato Paulo Ferreira 3 Marco Caneira 4 Miguel Ricardo Costa 5 Fernando Meira 6 Francisco Costinha 7 Luis Figo 8 Armando Petit 9 Pedro Pauleta 10 Hugo Viana 11 Sabrosa Simao 12 Silva Quim 13 Luis Miguel 14 Jorge Nuno Valente 15 Luis Boa Morte 16 Alberto Ricardo Carvalho 17 Cristiano Ronaldo 18 Nuno Maniche 19 Cardoso Tiago 20 Anderson Deco 21 Miguel Nuno Gomes 22 Miguel Bruno Vale 23 Helder Postiga
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira