Vilja sérkjörin burt sem fyrst 11. apríl 2006 17:15 Engar efndir hafa orðið á því að eftirlaunalögum yrði breytt þó ár sé síðan forsætisráðherra lofaði að það yrði gert. Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, á þingi í dag og deildi á forsætisráðherra sem sagði málið ekki stranda á sér. Við breytingar á lögum um eftirlaun stjórnmálamanna og embættismanna í árslok 2003 opnaðist fyrrum stjórnmálamönnum sú leið að þiggja eftirlaun samhliða fullu starfi á vegum ríkisins. Þegar þetta var leitt í ljós í byrjun síðasta árs lýsti forsætisráðherra vilja til að breyta þessu svo menn fengju ekki á sama tíma laun og eftirlaun. "Hvað dvelur orminn langa?" spurði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og kallaði eftir efndum. "Hvers vegna er ekki komin þessi lágmarksleiðrétting á eftirlaunafrumvarpinu sem forsætisráðherra var sjálfur, í eigin persónu, búinn að lýsa yfir að yrði lagfært?" "Ég hef beitt mér fyrir því að það var samið frumvarpi um þetta mál og lagt það fyrir forsætisnefnd þingsins," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. "Ég og minn flokkur erum tilbúnir að standa að slíku frumvarpi ef næst um það þverpólitísk samstaða. Sú samstaða hefur ekki náðst." Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna lýsti óánægju með lögin en sagði þá tillögu að breytingum sem talað væri um aðeins smink. "Það er bara ein leið, hvað lífeyrisfrumvarpið varðar. Það er að afnema þessi lög. Það er engin millileið til, bara burt með lífeyrisfrumvarpið, burt með þessi sérkjör. Alþingi Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Engar efndir hafa orðið á því að eftirlaunalögum yrði breytt þó ár sé síðan forsætisráðherra lofaði að það yrði gert. Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, á þingi í dag og deildi á forsætisráðherra sem sagði málið ekki stranda á sér. Við breytingar á lögum um eftirlaun stjórnmálamanna og embættismanna í árslok 2003 opnaðist fyrrum stjórnmálamönnum sú leið að þiggja eftirlaun samhliða fullu starfi á vegum ríkisins. Þegar þetta var leitt í ljós í byrjun síðasta árs lýsti forsætisráðherra vilja til að breyta þessu svo menn fengju ekki á sama tíma laun og eftirlaun. "Hvað dvelur orminn langa?" spurði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og kallaði eftir efndum. "Hvers vegna er ekki komin þessi lágmarksleiðrétting á eftirlaunafrumvarpinu sem forsætisráðherra var sjálfur, í eigin persónu, búinn að lýsa yfir að yrði lagfært?" "Ég hef beitt mér fyrir því að það var samið frumvarpi um þetta mál og lagt það fyrir forsætisnefnd þingsins," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. "Ég og minn flokkur erum tilbúnir að standa að slíku frumvarpi ef næst um það þverpólitísk samstaða. Sú samstaða hefur ekki náðst." Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna lýsti óánægju með lögin en sagði þá tillögu að breytingum sem talað væri um aðeins smink. "Það er bara ein leið, hvað lífeyrisfrumvarpið varðar. Það er að afnema þessi lög. Það er engin millileið til, bara burt með lífeyrisfrumvarpið, burt með þessi sérkjör.
Alþingi Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira