Högnuðust um 80 milljarða samanlagt 26. janúar 2006 20:07 Hagnaður KB banka á síðasta ári er sá mesti í íslenskri fyrirtækjasögu. MYND/Stefán Samanlagður hagnaður KB banka og Straums-Burðaráss nam tæpum áttatíu milljörðum króna í fyrra. Til samanburðar má geta þess að það kostar ríkið um sextíu milljarða króna að reka sjúkrahús, heilbrigðisstofnanir og öldrunarheimili landsins á þessu ári. Hagnaður KB banka árið 2005 eftir skatta nam tæpum 50 milljörðum íslenskra króna sem er mesti hagnaður sem íslenskt fyrirtæki hefur nokkurn tíma skilað á einu ári en hagnaður jókst um 178 prósent frá fyrra ári. Þá skilaði Straumur Burðarás 26,7 milljörðum króna sem er fjórföldun milli ára. En hvað á að gera við peningana? "Á síðasta ári högnuðumst við um fimmtíu milljarða og keyptum banka fyrir um fimmtíu milljarða," segir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka. Stjórn bankans mun leggja til við aðalfund að hluthöfum verði greiddar 6.6 milljarðar króna í arð vegna ársins 2005 sem svarar til 13,5% af hagnaði. En hvað með að umbuna starfsmönnum? "Já, við borgum nokkuð há laun, líkast til einna hæstu meðallaun fyrirtækja í dag," segir Hreiðar Már Ekki kemur til greina að lækka vexti þrátt fyrir góðan hagnað. Hreiðar segir skilaboðin frá Seðlabanka þau að vextir eigi að hækka og líklegra sé að bankinn hækki vexti en lækki. Og hjá Straumi Burðaráss voru menn ekki síður ánægðir. Nei-niðurstöðu "Ég tel að árangur okkar og arðsemi eigin fjár sýni að við erum að skila mjög góðri niðurstöðu.," segir Þórður Már Jóhannesson, forstjóri Straums-Burðaráss. Þórður segir mörg spennandi verkefni framundan en vill þó ekki tjá sig sérstaklega um þau. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Samanlagður hagnaður KB banka og Straums-Burðaráss nam tæpum áttatíu milljörðum króna í fyrra. Til samanburðar má geta þess að það kostar ríkið um sextíu milljarða króna að reka sjúkrahús, heilbrigðisstofnanir og öldrunarheimili landsins á þessu ári. Hagnaður KB banka árið 2005 eftir skatta nam tæpum 50 milljörðum íslenskra króna sem er mesti hagnaður sem íslenskt fyrirtæki hefur nokkurn tíma skilað á einu ári en hagnaður jókst um 178 prósent frá fyrra ári. Þá skilaði Straumur Burðarás 26,7 milljörðum króna sem er fjórföldun milli ára. En hvað á að gera við peningana? "Á síðasta ári högnuðumst við um fimmtíu milljarða og keyptum banka fyrir um fimmtíu milljarða," segir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka. Stjórn bankans mun leggja til við aðalfund að hluthöfum verði greiddar 6.6 milljarðar króna í arð vegna ársins 2005 sem svarar til 13,5% af hagnaði. En hvað með að umbuna starfsmönnum? "Já, við borgum nokkuð há laun, líkast til einna hæstu meðallaun fyrirtækja í dag," segir Hreiðar Már Ekki kemur til greina að lækka vexti þrátt fyrir góðan hagnað. Hreiðar segir skilaboðin frá Seðlabanka þau að vextir eigi að hækka og líklegra sé að bankinn hækki vexti en lækki. Og hjá Straumi Burðaráss voru menn ekki síður ánægðir. Nei-niðurstöðu "Ég tel að árangur okkar og arðsemi eigin fjár sýni að við erum að skila mjög góðri niðurstöðu.," segir Þórður Már Jóhannesson, forstjóri Straums-Burðaráss. Þórður segir mörg spennandi verkefni framundan en vill þó ekki tjá sig sérstaklega um þau.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira