Innlent

Ker vill selja Esso

Höfuðstöðvar Essó.
Höfuðstöðvar Essó.

Ker ætlar að selja Olíufélagið hf. Helstu ástæður þessa eru að sögn Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Olíufélagsins, að efnahagsástandið sé hagstætt og margir hafi getu til að kaupa félagið, en ekki síður að eigendur Kers hafi hug á að auka fjárfestingar sínar erlendis.

Áhuginn á fjárfestingum erlendis nær bæði til íslenskra fyrirtækja sem starfa erlendis sem og og að leita nýrra tækifæra. Sölunni á að ljúka hratt og segir Ólafur nokkra aðila nú þegar hafa sýnt félaginu áhuga. Hann var ófáanlegur til að skjóta á hugsanlegt söluverð Olíufélagsins.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×