Fjölmennustu mótmæli síðan 1973 27. september 2006 12:55 Jökulsárgangan niður Laugaveg og fjöldafundurinn á Austurvelli eru meðal fjölmennustu mótmælafunda sem haldnir hafa verið á Íslandi. Lögreglan bókaði ekki tölu mótmælendanna en skipuleggjendur hafa giskað á tölur allt upp í 15 þúsund manns. Eftir því sem NFS kemst næst hafa ekki verið fjölmennari mótmælafundir í landinu frá því um 30 þúsund manns söfnuðust saman á Lækjartorgi þann 24.maí 1973 til að mótmæla herskipaíhlutun Breta í íslenskri lögsögu, þegar landhelgisdeilan stóð sem hæst. Eitt er víst að straumur fólks niður Laugaveginn í gær virtist óendanlegur, líkt og þungbeljandi jökulfljót. Ómar Ragnarsson líkti sjálfum sér og hinum mótmælendunum við litla vatnsdropa sem saman mynduðu stóra og óstöðvandi heild. Andri Snær Magnason sagði hins vegar að sér fyndist Ómar og hans þrekvirki líkt og gljúfur sem samtakamáttur hinna gæti runnið um. Ómar blés á gagnrýnisraddir þeirra sem hafa viljað meina að það sé of seint í rassinn gripið að ætla að hætta við núna. Þar sem engin bréfalúga er á Alþingishúsinu afhenti Ómar í lok dagskrárinnar húsverði í Alþingishúsinu bréf með tillögum sinni að þjóðarsátt þar sem tilgreint er hvernig hætta megi við Kárahnjúkavirkjun. Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Jökulsárgangan niður Laugaveg og fjöldafundurinn á Austurvelli eru meðal fjölmennustu mótmælafunda sem haldnir hafa verið á Íslandi. Lögreglan bókaði ekki tölu mótmælendanna en skipuleggjendur hafa giskað á tölur allt upp í 15 þúsund manns. Eftir því sem NFS kemst næst hafa ekki verið fjölmennari mótmælafundir í landinu frá því um 30 þúsund manns söfnuðust saman á Lækjartorgi þann 24.maí 1973 til að mótmæla herskipaíhlutun Breta í íslenskri lögsögu, þegar landhelgisdeilan stóð sem hæst. Eitt er víst að straumur fólks niður Laugaveginn í gær virtist óendanlegur, líkt og þungbeljandi jökulfljót. Ómar Ragnarsson líkti sjálfum sér og hinum mótmælendunum við litla vatnsdropa sem saman mynduðu stóra og óstöðvandi heild. Andri Snær Magnason sagði hins vegar að sér fyndist Ómar og hans þrekvirki líkt og gljúfur sem samtakamáttur hinna gæti runnið um. Ómar blés á gagnrýnisraddir þeirra sem hafa viljað meina að það sé of seint í rassinn gripið að ætla að hætta við núna. Þar sem engin bréfalúga er á Alþingishúsinu afhenti Ómar í lok dagskrárinnar húsverði í Alþingishúsinu bréf með tillögum sinni að þjóðarsátt þar sem tilgreint er hvernig hætta megi við Kárahnjúkavirkjun.
Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira