Fótbolti

Klismann fær frest fram í ágúst

MYND/AP

Þýska knattspyrnusambandið ætlar að gefa Jurgen Klinsmann, frest til 16 ágúst á að ákveða sig hvort hann hafi áhuga að vera áfram með þýska landsliðið.

Sambandið er mjög ánægt með störf Klinsmann sem náði að koma þýska liðinu í undan úrslit á HM, þvert á allar spár fyrir mótið. Þýska liðið var að spila skemmtilegan fótbolta og leikmenn liðsins treysta og trúa á þjálfarann sinn. Þýska sambandið vill ekki missa Klinsmann og vilja því gefa honum þennan frest til hugsa sitt mál.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×