Fótbolti

Brassar stíga senn á dansgólfið

Brasilískar yngismeyjar dansa Samba á götum Rio de Janeiro fyrir leikinn
Brasilískar yngismeyjar dansa Samba á götum Rio de Janeiro fyrir leikinn MYND/AP

Nú styttist í leik Brasilíu og Króatíu á HM. Það ríkir mikil eftrivænting eftir því að sjá "Sambakóngana" í brasilíska liðinu stíga á dansgólfið sem HM er fyrir þá. Byrjunarliðin eru.

Brasilía:

1. Nelson Dida

2. Marcos Cafu

3. Ferreira Lucio

4. Silveira Juan

6. Roberto Carlos

11. Jose Ze Roberto

5. Fereira da Rosa Emerson

10. Gaucho Ronaldinho

8. Ricardo Kaka

7. Leite Adriano

9. Luiz Ronaldo

Króatía:

1. Stipe Pletikosa

3. Josip Simunic

4. Robert Kovac

5. Igor Tudor

7. Dario Simic

2. Darijo Srna

8. Marko Babic

10. Nico Kovac

19. Niko Kranjcar

9. Dado Prso

17. Ivan Klasnic

Dómari: Benito Archundia Tellez

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×