Segir tekjuójöfnuð vera meiri en áður 5. ágúst 2006 08:30 Tekjuójöfnuður á Íslandi hefur aukist til mikilla muna undanfarin ár, samkvæmt Þorvaldi Gylfasyni, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands. Samkvæmt útreikningum hans er ójöfnuður í skiptingu tekna á Íslandi mun meiri en á Norðurlöndunum og með því mesta sem gerist í Evrópu. Gini-stuðull Íslands hefur hækkað um eitt stig á ári að jafnaði síðan 1995. Árið 2004 var hann 32. Miðað við vöxt stuðulsins á hverju ári má búast við að hann sé hærri nú, en niðurstöður fyrir árið 2005 liggja ekki fyrir. Þorvaldur tekur mið af bæði launa- og fjármagnstekjum í útreikningum sínum. Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur tekið saman upplýsingar um Gini-stuðla ýmissa þjóða og samkvæmt þeim er Danmörk með jafnasta tekjuskiptingu, eða stuðulinn 25. Hæsti stuðull Evrópulands er hjá Portúgal, eða 38,5. Almennt eru stuðlarnir lægstir í Evrópulöndunum en hæstir í löndum Suður-Ameríku og Afríku. Namibía fær þann vafasama heiður að vera sú þjóð sem hefur ójafnasta tekjuskiptingu með Gini-stuðulinn 70,7. Samkvæmt vefriti fjármálaráðuneytisins eru fjármagnstekjur þær tekjur einstaklinga sem vaxið hafa mest á undanförnum árum. Árið 2005 höfðu tæplega 85 þúsund fjölskyldur 120 milljarða í tekjur af eignum sínum. Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Tekjuójöfnuður á Íslandi hefur aukist til mikilla muna undanfarin ár, samkvæmt Þorvaldi Gylfasyni, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands. Samkvæmt útreikningum hans er ójöfnuður í skiptingu tekna á Íslandi mun meiri en á Norðurlöndunum og með því mesta sem gerist í Evrópu. Gini-stuðull Íslands hefur hækkað um eitt stig á ári að jafnaði síðan 1995. Árið 2004 var hann 32. Miðað við vöxt stuðulsins á hverju ári má búast við að hann sé hærri nú, en niðurstöður fyrir árið 2005 liggja ekki fyrir. Þorvaldur tekur mið af bæði launa- og fjármagnstekjum í útreikningum sínum. Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur tekið saman upplýsingar um Gini-stuðla ýmissa þjóða og samkvæmt þeim er Danmörk með jafnasta tekjuskiptingu, eða stuðulinn 25. Hæsti stuðull Evrópulands er hjá Portúgal, eða 38,5. Almennt eru stuðlarnir lægstir í Evrópulöndunum en hæstir í löndum Suður-Ameríku og Afríku. Namibía fær þann vafasama heiður að vera sú þjóð sem hefur ójafnasta tekjuskiptingu með Gini-stuðulinn 70,7. Samkvæmt vefriti fjármálaráðuneytisins eru fjármagnstekjur þær tekjur einstaklinga sem vaxið hafa mest á undanförnum árum. Árið 2005 höfðu tæplega 85 þúsund fjölskyldur 120 milljarða í tekjur af eignum sínum.
Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira