Ferðamenn fari varlega 28. júlí 2006 22:28 Mikill straumur ferðamanna í friðlandinu Kringilsárrana og á Eyjabökkum gæti ógnað viðkvæmu dýralífi sem þar er. Ferðamenn sem þarna eiga leið um verða að sýna ítrustu varkárni í umgengni sinni um friðlöndin. Nú þegar stutt er í að Hálslón verði fyllt við Kárahnjúka hefur straumur ferðamanna um svæðið eukist verulega. Aðgengi að friðlöndum eins og Kringilsárrana og Eyjabökkum hefur batnað með tilkomu vega sem lagðir hafa verið vegna framkvæmdanna og margir sem vilja berja landið augum áður en það fer undir vatn hafa nýtt sér það. Um 160 manns eru til að mynda saman komin við Snæfell í búðum Íslandsvina og margir fara í skipulagðar gönguferðir um Kringilsárrana og með bökkum Jöklu. Þegar fréttamaður átti leið um Kringilsárrana um síðustu helgi þá voru í það minnsta 50 manns þar á ferð að skoða náttúruna og dýralífið. Að sögn Kristins Hauks Skarphéðissonar, dýravistfræðings er mikið af gæsum á svæðinu og á þessum tíma árs eru þær einkar viðkvæmar, hafa fellt fjaðrir og eru ófleygar. Þá eru þær með unga og því ætti þeir sem þarna fara um að fara varlega og styggja ekki gæsirnar að óþörfu. Þá ætti fólk alltaf að fara varlega um gróðlendi og aðrar náttúruminjar, ekki skilja eftir sig rusl eða rífa upp gróður. Flestir ferðamenn á Kárahnjúkasvæðinu fara eftir þessum reglum en þó er góð vísa aldrei of oft kveðin. Fréttir Innlent Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Mikill straumur ferðamanna í friðlandinu Kringilsárrana og á Eyjabökkum gæti ógnað viðkvæmu dýralífi sem þar er. Ferðamenn sem þarna eiga leið um verða að sýna ítrustu varkárni í umgengni sinni um friðlöndin. Nú þegar stutt er í að Hálslón verði fyllt við Kárahnjúka hefur straumur ferðamanna um svæðið eukist verulega. Aðgengi að friðlöndum eins og Kringilsárrana og Eyjabökkum hefur batnað með tilkomu vega sem lagðir hafa verið vegna framkvæmdanna og margir sem vilja berja landið augum áður en það fer undir vatn hafa nýtt sér það. Um 160 manns eru til að mynda saman komin við Snæfell í búðum Íslandsvina og margir fara í skipulagðar gönguferðir um Kringilsárrana og með bökkum Jöklu. Þegar fréttamaður átti leið um Kringilsárrana um síðustu helgi þá voru í það minnsta 50 manns þar á ferð að skoða náttúruna og dýralífið. Að sögn Kristins Hauks Skarphéðissonar, dýravistfræðings er mikið af gæsum á svæðinu og á þessum tíma árs eru þær einkar viðkvæmar, hafa fellt fjaðrir og eru ófleygar. Þá eru þær með unga og því ætti þeir sem þarna fara um að fara varlega og styggja ekki gæsirnar að óþörfu. Þá ætti fólk alltaf að fara varlega um gróðlendi og aðrar náttúruminjar, ekki skilja eftir sig rusl eða rífa upp gróður. Flestir ferðamenn á Kárahnjúkasvæðinu fara eftir þessum reglum en þó er góð vísa aldrei of oft kveðin.
Fréttir Innlent Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira