Hjálparhella Íslendinga bendluð við peningaþvætti 3. nóvember 2006 18:32 Hjálparhella íslenskra kaupsýslumanna í Danmörku, danski lögmaðurinn Jeff Galmond, og rússneski fjarskiptaráðherrann eru í aðalhlutverki fréttaskýringar Ekstrablaðsins danska í dag um íslensku útrásina. Ekstrablaðið heldur í dag áfram viðleitni sinni að bendla íslenska kaupsýslumenn við peningaþvætti. Slagkrafturinn í fréttaskýringunni er þó eitthvað að minnka því ekki er minnst á hana á forsíðunni í dag en inni í blaðinu er opnugrein um fjarskiptaráðherra í ríkisstjórn Pútíns í Rússlandi. Sá heitir Leonid Reiman og samkvæmt Extrablaðinu þáði Reiman eina milljón dollara í mútur fyrir fjórtán árum. Það mun hafa verið breskur kaupsýslumaður sem bar fé á Reiman í tengslum við stofnun símafyrirtækis í sankti Pétursborg. Peningarnir voru lagðir inn á reikning í svissneska bankanum Credit Suisse en skömmu síðar voru þeir komnir inn á reikning í Den Danske bank í Kaupmannahöfn. Í Danmörku var féð notað til að stofna danskt hlutafélag - Danco Finans, sem keypti síðan sumarbústað. Samkvæmt skjölum sem Ekstrablaðið hefur undir höndum var það Jeff Galmand, danskur lögmaður íslenskra kaupsýslumanna, sem sá um allar peningafærslurnar fyrir Reiman en Galmand segir í blaðinu í dag að breski kaupsýslumaðurinn sé lygalaupur. Ekki er minnst á Íslendinga í greininni í dag að öðru leyti en því að rifjað er upp að fyrrnefndur lögmaður, Jeff Galmand, hafi unnið fyrir Íslendinga og að Galmand sé nú bendlaður við leppfyrirtæki og peningaþvætti á rússnesku fé. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Sjá meira
Hjálparhella íslenskra kaupsýslumanna í Danmörku, danski lögmaðurinn Jeff Galmond, og rússneski fjarskiptaráðherrann eru í aðalhlutverki fréttaskýringar Ekstrablaðsins danska í dag um íslensku útrásina. Ekstrablaðið heldur í dag áfram viðleitni sinni að bendla íslenska kaupsýslumenn við peningaþvætti. Slagkrafturinn í fréttaskýringunni er þó eitthvað að minnka því ekki er minnst á hana á forsíðunni í dag en inni í blaðinu er opnugrein um fjarskiptaráðherra í ríkisstjórn Pútíns í Rússlandi. Sá heitir Leonid Reiman og samkvæmt Extrablaðinu þáði Reiman eina milljón dollara í mútur fyrir fjórtán árum. Það mun hafa verið breskur kaupsýslumaður sem bar fé á Reiman í tengslum við stofnun símafyrirtækis í sankti Pétursborg. Peningarnir voru lagðir inn á reikning í svissneska bankanum Credit Suisse en skömmu síðar voru þeir komnir inn á reikning í Den Danske bank í Kaupmannahöfn. Í Danmörku var féð notað til að stofna danskt hlutafélag - Danco Finans, sem keypti síðan sumarbústað. Samkvæmt skjölum sem Ekstrablaðið hefur undir höndum var það Jeff Galmand, danskur lögmaður íslenskra kaupsýslumanna, sem sá um allar peningafærslurnar fyrir Reiman en Galmand segir í blaðinu í dag að breski kaupsýslumaðurinn sé lygalaupur. Ekki er minnst á Íslendinga í greininni í dag að öðru leyti en því að rifjað er upp að fyrrnefndur lögmaður, Jeff Galmand, hafi unnið fyrir Íslendinga og að Galmand sé nú bendlaður við leppfyrirtæki og peningaþvætti á rússnesku fé.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Sjá meira