Stefna að álveri í Þorlákshöfn 3. nóvember 2006 18:30 Sveitarfélagið Ölfus hefur veitt vilyrði fyrir lóð undir áltæknigarð og álver vestan við Þorlákshöfn. Orkumagnið sem þetta tvennt krefst er jafnmikið og helmingsframleiðslugeta Kárahnjúkavirkjunar.Bæjarstjóri Ölfuss segir að það hafa verið til skoðunar í um eitt ár að veita lóð undir áltæknigarð og sextíu þúsund tonna álver sem gengið er út frá að gæti verið tilbúið árið 2016. Staðsetningin er um sex til átta kílómetra vestan við Þorlákshöfn fyrir ofan væntanlegan Suðurstrandaveg.Arctus ehf, félag í eigu Jóns Hjaltalíns Magnússonar verkfræðings og annarra hefur verið í viðræðunum við sveitarfélagið en í áltæknigarðinum á að fullvinna ál eins og bílapartahluti og fleira. Ólafur Áki segir hagkvæmt að framleiða bílahluti fyrir Evrópu því hægt sé að flytja þá inn hérðan á lægri tollum en frá Asíu. Vonir standa til að um þrjú til fjögur hundruð muni starfa álverið og tæknigarðinn.Hann segir Ölfus hentugan stað því sveitarfélagið eigi nóg land og hér á landi sé orkuverð gott. En bæði tæknigarðurinn og álverið þurfa sína orku eða um 300 megavött.Ef sú orkuþörf er sett í samhengi við annað er það um það bil helmingur þeirrar orku sem Kárahnjúkavirkjun getur framleitt og tæplega það sem fullgerð Hellisheiðarvirkjun á að geta framleitt. Ólafur segir samningaviðræður hafa verið í gangi við helstu orkuframleiðendur. Hvernig gengur að landa samningum segir Ólafur velta mikið á því hvort og hvenær farið verið í stækkun álversins í Straumsvík og gerð álvers í Helguvík. Fréttir Innlent Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira
Sveitarfélagið Ölfus hefur veitt vilyrði fyrir lóð undir áltæknigarð og álver vestan við Þorlákshöfn. Orkumagnið sem þetta tvennt krefst er jafnmikið og helmingsframleiðslugeta Kárahnjúkavirkjunar.Bæjarstjóri Ölfuss segir að það hafa verið til skoðunar í um eitt ár að veita lóð undir áltæknigarð og sextíu þúsund tonna álver sem gengið er út frá að gæti verið tilbúið árið 2016. Staðsetningin er um sex til átta kílómetra vestan við Þorlákshöfn fyrir ofan væntanlegan Suðurstrandaveg.Arctus ehf, félag í eigu Jóns Hjaltalíns Magnússonar verkfræðings og annarra hefur verið í viðræðunum við sveitarfélagið en í áltæknigarðinum á að fullvinna ál eins og bílapartahluti og fleira. Ólafur Áki segir hagkvæmt að framleiða bílahluti fyrir Evrópu því hægt sé að flytja þá inn hérðan á lægri tollum en frá Asíu. Vonir standa til að um þrjú til fjögur hundruð muni starfa álverið og tæknigarðinn.Hann segir Ölfus hentugan stað því sveitarfélagið eigi nóg land og hér á landi sé orkuverð gott. En bæði tæknigarðurinn og álverið þurfa sína orku eða um 300 megavött.Ef sú orkuþörf er sett í samhengi við annað er það um það bil helmingur þeirrar orku sem Kárahnjúkavirkjun getur framleitt og tæplega það sem fullgerð Hellisheiðarvirkjun á að geta framleitt. Ólafur segir samningaviðræður hafa verið í gangi við helstu orkuframleiðendur. Hvernig gengur að landa samningum segir Ólafur velta mikið á því hvort og hvenær farið verið í stækkun álversins í Straumsvík og gerð álvers í Helguvík.
Fréttir Innlent Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira