Búast við auknu samráði 24. ágúst 2006 03:45 Stjórn Barnavistunar, félags dagforeldra, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem stofnun nýs leikskólaráðs hjá Reykjavíkurborg er fagnað. Núna eigum við von á að fá að vera meira með í ráðum eins og var í leikskólaráði fyrir nokkrum árum, segir Helga Kristín Sigurðardóttir sem situr í stjórn Barnavistunar. Áður fengum við að sitja samráðsfundi en eftir að leikskólaráðið var lagt af höfum við þurft að berjast fyrir öllu sem við höfum viljað koma á framfæri. Helga Kristín segir að þegar leikskólaráð var fellt inn í menntaráð á sínum tíma hafi dagforeldrar gleymst. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á dagforeldra eftir sameininguna og erfitt hafi reynst að fá skýr svör frá stjórnendum. Enginn gat lofað neinu og okkur var sagt að málið yrði skoðað, svo heyrðist ekkert frekar frá viðkomandi. Það var erfitt að ná eyrum stjórnenda því við vorum svo fá, segir Helga Kristín. Dagforeldrar eru vongóðir um að meira tillit verði tekið til kjara þeirra með endurvakningu leikskólaráðs, þegar gjaldskrá leikskólanna er til umræðu og niðurgreiðsla til foreldra hækki sem nemur lækkun leikskólagjalda. Við höfum barist fyrir því að foreldrar hafi val. Að þeir geti ákveðið að senda barnið sitt til dagforeldra án þess að það kosti meira en að hafa það í leikskóla, segir Helga Kristín. Sumum börnum hæfir betur að vera vistuð hjá dagforeldrum. Innlent Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Stjórn Barnavistunar, félags dagforeldra, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem stofnun nýs leikskólaráðs hjá Reykjavíkurborg er fagnað. Núna eigum við von á að fá að vera meira með í ráðum eins og var í leikskólaráði fyrir nokkrum árum, segir Helga Kristín Sigurðardóttir sem situr í stjórn Barnavistunar. Áður fengum við að sitja samráðsfundi en eftir að leikskólaráðið var lagt af höfum við þurft að berjast fyrir öllu sem við höfum viljað koma á framfæri. Helga Kristín segir að þegar leikskólaráð var fellt inn í menntaráð á sínum tíma hafi dagforeldrar gleymst. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á dagforeldra eftir sameininguna og erfitt hafi reynst að fá skýr svör frá stjórnendum. Enginn gat lofað neinu og okkur var sagt að málið yrði skoðað, svo heyrðist ekkert frekar frá viðkomandi. Það var erfitt að ná eyrum stjórnenda því við vorum svo fá, segir Helga Kristín. Dagforeldrar eru vongóðir um að meira tillit verði tekið til kjara þeirra með endurvakningu leikskólaráðs, þegar gjaldskrá leikskólanna er til umræðu og niðurgreiðsla til foreldra hækki sem nemur lækkun leikskólagjalda. Við höfum barist fyrir því að foreldrar hafi val. Að þeir geti ákveðið að senda barnið sitt til dagforeldra án þess að það kosti meira en að hafa það í leikskóla, segir Helga Kristín. Sumum börnum hæfir betur að vera vistuð hjá dagforeldrum.
Innlent Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira