Atvinnuhvalveiðar hófust á miðnætti 18. október 2006 03:30 Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra tók í gær ákvörðun í samráði við ríkisstjórnina um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju. Hann segir langtímahagsmuni þjóðarinnar vera mikla og augljósa. Hval 9, skipi Hvals hf., var haldið til veiða um hádegisbil í gær en bilaði. Einar segist fullviss um að rétt sé að hefja hvalveiðar nú og óttast ekki að skaði hljótist af. „Ég geri ekki lítið úr því að þetta geti haft neikvæð áhrif til skemmri tíma en langtímahagsmunirnir eru augljósir.“ Stjórnarandstaðan tók yfirlýsingunni misjafnlega. Vinstri-grænir lýstu sig mótfallna atvinnuhvalveiðum en Frjálslyndi flokkurinn taldi níu langreyðar allt of lítinn kvóta. Samfylkingin var varkár í yfirlýsingum. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segist hafa beðið lengi eftir veiðileyfi en ekkert vita um hvað sautján ára löng biðin hafi kostað fyrirtækið. „Blessaður spurðu ekki að því. Ef maður reiknaði það allt saman út þá yrði maður brjálaður.“ Frode Pleym, talsmaður Grænfriðunga, segir að ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að hefja atvinnuhvalveiðar að nýju séu fyrst og fremst sorglegar fréttir og segi ekkert um vilja íslensku þjóðarinnar. „Ég er þeirrar skoðunar að þetta sé tilgangslaus æfing því það er enginn markaður fyrir þetta kjöt, hvorki á Íslandi né annars staðar,“ sagði Árni Finnsson. „Ég skil ekki hvað sjávarútvegsráðherra gengur til. Ég hélt að hann hefði brýnni verkefnum að sinna en áhugamálum Kristjáns Loftssonar.“ Innlent Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra tók í gær ákvörðun í samráði við ríkisstjórnina um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju. Hann segir langtímahagsmuni þjóðarinnar vera mikla og augljósa. Hval 9, skipi Hvals hf., var haldið til veiða um hádegisbil í gær en bilaði. Einar segist fullviss um að rétt sé að hefja hvalveiðar nú og óttast ekki að skaði hljótist af. „Ég geri ekki lítið úr því að þetta geti haft neikvæð áhrif til skemmri tíma en langtímahagsmunirnir eru augljósir.“ Stjórnarandstaðan tók yfirlýsingunni misjafnlega. Vinstri-grænir lýstu sig mótfallna atvinnuhvalveiðum en Frjálslyndi flokkurinn taldi níu langreyðar allt of lítinn kvóta. Samfylkingin var varkár í yfirlýsingum. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segist hafa beðið lengi eftir veiðileyfi en ekkert vita um hvað sautján ára löng biðin hafi kostað fyrirtækið. „Blessaður spurðu ekki að því. Ef maður reiknaði það allt saman út þá yrði maður brjálaður.“ Frode Pleym, talsmaður Grænfriðunga, segir að ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að hefja atvinnuhvalveiðar að nýju séu fyrst og fremst sorglegar fréttir og segi ekkert um vilja íslensku þjóðarinnar. „Ég er þeirrar skoðunar að þetta sé tilgangslaus æfing því það er enginn markaður fyrir þetta kjöt, hvorki á Íslandi né annars staðar,“ sagði Árni Finnsson. „Ég skil ekki hvað sjávarútvegsráðherra gengur til. Ég hélt að hann hefði brýnni verkefnum að sinna en áhugamálum Kristjáns Loftssonar.“
Innlent Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira